Í dag er fyrsti veiðidagurinn þetta árið. Nokkrir aðilar eru á heiðinni að veiða og verður spennandi að fá veiðiskýrslur frá þeim. Færðin er með betra móti miðað við hvernig tíðarfarið hefur verið ! Rétt er að árétta fyrir mönnum að halda sig á vegum og að moldarslóðarnir geta verið blautir ! Nýja heimasíðan er smá saman að skríða saman og viljum við biðjast velvirðingar á því hversu sú vinna...
Facebook leikur
Núna ætlum við að skella í smá leik á facebook ! Endilega kíkið á Arnarvatnsheiði á facebook og lesið síðustu færslu og aldrei að vita nema að þú fáir 2 veiðileyfi á heiðinna....
Opnum 15 júní
Opnum þann 15 næstkomandi. Útlitið á heiðinni er óvenju gott eftir mildan vetur og gott vor, samt er vatnsstaðan í vötnunum fín. Vonumst eftir því að aflinn verði feitur og flottur eftir gott vor. Slóðarnir eru allir opnir, biðjum samt þá sem ætla sér í Hlíðarvatn að vera með varan á og ekki aka út á svæði sem virðast blaut nema að vel athuguðu máli. Menn eru minntir á að...