Laus hús í júlí og ágúst   Nokkrar breytingar hafa orðið á bókunum í húsin á Arnarvatnsheiði síðustu daga. Því viljum við hvetja þá sem ekki gátu bókað hús sína óska daga að skoða aftur dagatölin á heimasíðunni. Aldrei að vita nema dagar hafi losnað í draumahúsinu. Fólk er hvatt til að hafa samband með smá fyrirvara svo við getum svarað í tíma. Veiðin hefur oft verið betri í júní en núna...