Heiðin opnar þann 15 júní

Veiðisvæðið opnar þann 15. júní. Slóðar er ágætlega þurrir og vatnsstaða ágæt miðað við snjóléttan vetur og þurrkatíð í vor.Það er rétt að benda veiðimönnum á að opnunartími á Hraunfossum er ekki eins og áður og hægt er að sjá opnunartímann inn á facebook síðu Hraunfossa. Vonast er til að með hækkandi sól og fleira fólki á ferðinni verði hægt að hafa opið fram á kvöld. Eins og er þá...