Fyrirkomulag veiða fram í byrjun september

Enn er hægt að komast í veiði á heiðinni en frá 20. ágúst er einungis hægt að fá veiðileyfi í Úlfsvatn og þá bara vatnið sjálft ! Ekki ár og læki sem renna úr og í vatnið. Þetta er gert til að hlífa hryggningarfiskinum á svæðinu. Í öðrum vötnum eru að hefjast bændadagar og því er ekki hægt að fá veiðileyfi í þau. Hægt er að leigja hús eins og...