Opnað þann15 júní

Í dag er fyrsti veiðidagurinn þetta árið. Nokkrir aðilar eru á heiðinni að veiða og verður spennandi að fá veiðiskýrslur frá þeim. Færðin er með betra móti miðað við hvernig tíðarfarið hefur verið ! Rétt er að árétta fyrir mönnum að halda sig á vegum og að moldarslóðarnir geta verið blautir ! Nýja heimasíðan er smá saman að skríða saman og viljum við biðjast velvirðingar á því hversu sú vinna...