Varðandi skotveiði á svæði Borgfirðinga á Arnarvatnsheiði

Ískaldur Eiríksjökull

Það hafa komið töluvert margar fyrirspurninr varðandi rjúpnaveiði á svæðinu sem veiðifélagið er með á Arnarvatnsheiði. Þær eru með öllu óheimilar og við viljum benda þeim sem vilja kana það nánar að kinna sér eftirfarandi mál.

Sjálfseignarstofnun Arnarvatnsheiði og Geitlands hefur ákveðið að banna alla rjúpnaveiði á þeim svæðum sem stofnunin fer með eignarhald á. Fyrir liggur úrskurður óbyggðanefndar um rétt okkar til þessara ákvörðunar og má sjá kort því til staðfestingar á vef Óbyggðarnefndar. Farið er inna úrskurði og dóma  finnið þar svæði 8 vestur Mýra og Borgarfjarðarsýsla , mál 4 Arnarvatnsheiði Kalmanstunga og Langjökull. Það þarf ekki úrskurð varðandi Geitland þar sem það er friðlýst.

 

Við vonum að skotveiðimenn skoði þessi mál og virði rétt landeiganda til að banna veiðar á sínum svæðum.

 

More about Arnarvatnsheiði

Skildu eftir svar