Sumarið lætur bíða eftir sér

Sumarið er en á öðrum landshlutum og það hefur verið bæði kalt og blautt á heiðinni það sem af er tímabilinu. Fiskarnir hafa samt ekki látið það á sig fá og hefur veiðin verð ágæt. Einnig má nefna það að veiðimenn eru hinsvega að standa sig betur í skilum á veiðiskýrlsum en oft áður og erum við mjög ánægð með það ! Þó eru skammarlega margir sem hunsa skýrslurnar svo...