Almennar upplýsingar


Svefnherbegi: 1      |      Stærð: 90m2      |      Gistirými: 20

Tímabil Helgi Virk dag. Vika
Ef allur skálinn er leigður 52800 kr. 52800 kr. 0 kr.
Gisting á mann 4400 kr. 4400 kr. 0 kr.

 

Lýsing


Skálinn skiptist í þrennt, fyrst er forstofa með salernum þar næst er gengið inn í borðstofu þar sem er eldunaraðstaða borð og stólar. Síðast er svefnálmann þar eru dýnur fyrir minnst 20 manns og skiptist legurýmið í tvennt sitthvoru meginn við gang sem er eftir endilöngum skálanum. Haustið 2015 var elsti hluti skálans rifinn og byggt nýtt hús og tengt við svefnálmuna. Aðstaðan er mun betri en hún var. Í skálanum er eldunaraðstaða gas og eldunaráhöld. Borðbúnaður, vaskur með rennandi köldu vatni og vatns salerni. Skálinn er kynntur með gasofnum. Gasgrill er á staðnum og eru menn beðnir um að þrýfa það eftir notkun.

Skipti fara fram kl 17:00, sé enginn í húsinu þegar komið er á svæðið er sjálfsagt að menn setjist fyrr að.

Menn eru beðnir um að ganga vel um skálann og er allur búnaður til að þrífa eftir sig á staðnum.  Þegar menn fá lykilinn afhentan fá þeir tuskur til að þrýfa með, menn eru beðnir að skila óhreinum tuskum þegar þeir skila lyklinum aftur !

Hesthús er við skálann og gerði með rennandi vatni. Það er ekki hægt að beita hrossum þarna en það er hægt að panta hey og eru menn vinsamlegast beðnir um að láta vita með fyrirvara óski þeir þess að fá hey.  Verð fyrir notkun á gerði og hesthúsi er 330 kr á hross yfir nóttina.


Laust
Bókað
Laust fyrripart
Laust seinnipart
Október 2024
MÞMFFLS
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
Nóvember 2024
MÞMFFLS
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
Desember 2024
MÞMFFLS
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31

 

Nóttin á mann 4400 kr. ef menn vilja hafa skálann útaf fyrir sig þá þarf að borga sem nemur 12 gistirýmum 52800 kr.  Rauðu dagarnir eru bókaðir!