Nú er hægt að kaupa leyfi til dorgveiða í Úlfsvatni

Nú er hægt að kaupa leyfi til dorgveiða í Úlfsvatni. Á fundi stjórnar veiðifélagsins núna í vikunni var tekin sú ákvörðun að bjóða upp á leyfir til dorgveiða í Úlfsvatni. Stöngin kostar 5000 kr og menn eru beðnir um að setja sig í samband við Snorra veiðivörð til að fá upplýsingar um færð og annað sem gott er að vita ef menn ætla í vetrar ferð inn á heiði. Síminn...