Það verðu opnað þann 15 en með sérstökum tilmælum til veiðimanna Snorri Jóhannesson veiðivörður ásamt öðrum úr stjórn veiðifélagsins fóru um svæðið í dag og hérna eru nokkur orð sem allir ættu að lesa. Við fórum á heiðina í dag til að kanna aðstæður, þetta hefur þornað það mikið að við getum leyft mönnum að aka ofaníborna vegi. Það eru eindregin tilmæli að menn aki aðeins á fyrirhugaðan...
Mikill aur og ill farinn vegur
Mikill aur og illa farinn vegur Farið var upp á heiði í dag til að athuga með færð. Ástandið er þannig að eins og er, þá er mikill aur og stutt niður á klaka. Það eru allar líkur á því að fresta þurfi opnun á svæðinu þetta árið. Það verður farið aftur uppeftir að kanna aðstæður næstkomandi þriðjudag og endanleg ákvörðun um áframhladið og hvort hægt verði að opna...