Bókanir fyrir sumarið 2019

Kvöld á Arnarvatnsheiði

     Nú þegar er töluvert bókað í húsunum næsta sumar. Við viljum benda þeim sem hafa huga á að leigja hús og hafa ekki en haft samband að það marg borgar sig að senda inn fyrirspurn fyrr en seinna.     Frestur til að ganga frá bókunum sem nú þegar eru komnar er til 1. apríl. Dagatöl húsanna verða uppfærð fyrir fyrstu helgina í apríl. Þannig ef einhverjir hafa...