Opnað fyrir veiði 15 júní Búið er að fara upp á heiði og athuga færð og annað. Svæðið er í ágætu ástandi eftir veturinn og flestir slóðar og vegir færir. Óvíst er um slóðann upp í Hlíðarvatn og vegurinn fyrir austan Álftarkrók er lokaður þannig það er ekki en fært norður yfir heiðina. Við viljum benda mönnum á að skoða heimasíðu vegagerðarinnar til að sjá hvenær sá vegur verður opnaður...
Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir haustsinn
Núna er farið að halla á annars gott veiðitímabil. Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir tímabilinu er þannig að til og með 15 ágúst er hægt að fá veiðileyfi í vötnin en bannað að veiða í ám og lækjum á svæðinu. Eftir 19 ágúst er bara hægt að fá veiðileyfi í Úlfsvatn og þá bara vatnið sjálft. Ekki er leyft að veiða í ánum og lækjunum. Annars hefur veiðin verið...
Opnunar tími á Hraunfossum
Við viljum biðja menn á að ath. það að opnunartíminn á Hraunfossum er ekki sá sami og verið hefur síðustu 2 ár. Þar er opið frá 11-15 mánu-fimmtudaga og 11-17 föstu-sunnudaga. Þetta gæti breyst viku frá viku. Viljum benda mönnuma að ath opnunartíman á facebook síðu Hraunfossa. En ef menn eru að hugsa um að skella sér upp á heiði þá er líka alltaf hægt að óska eftir veiðileyfum í...