Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir haustsinn

Mynd frá Páli Þór Leifssyni af dóttur hans með fallegan fisk sem Haukur Snorrason.. já myndin talar sínu máli.

Núna er farið að halla á annars gott veiðitímabil. Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir tímabilinu er þannig að til og með 15 ágúst er hægt að fá veiðileyfi í vötnin en bannað að veiða í ám og lækjum á svæðinu. Eftir 19 ágúst er bara hægt að fá veiðileyfi í Úlfsvatn og þá bara vatnið sjálft. Ekki er leyft að veiða í ánum og lækjunum. Annars hefur veiðin verið...