Mikill aur og illa farinn vegur Farið var upp á heiði í dag til að athuga með færð. Ástandið er þannig að eins og er, þá er mikill aur og stutt niður á klaka. Það eru allar líkur á því að fresta þurfi opnun á svæðinu þetta árið. Það verður farið aftur uppeftir að kanna aðstæður næstkomandi þriðjudag og endanleg ákvörðun um áframhladið og hvort hægt verði að opna...
Opnað fyrir veiði 15 júní Búið er að fara upp á heiði og athuga færð og annað. Svæðið er í ágætu ástandi eftir veturinn og flestir slóðar og vegir færir. Óvíst er um slóðann upp í Hlíðarvatn og vegurinn fyrir austan Álftarkrók er lokaður þannig það er ekki en fært norður yfir heiðina. Við viljum benda mönnum á að skoða heimasíðu vegagerðarinnar til að sjá hvenær sá vegur verður opnaður...
Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir haustsinn
Núna er farið að halla á annars gott veiðitímabil. Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir tímabilinu er þannig að til og með 15 ágúst er hægt að fá veiðileyfi í vötnin en bannað að veiða í ám og lækjum á svæðinu. Eftir 19 ágúst er bara hægt að fá veiðileyfi í Úlfsvatn og þá bara vatnið sjálft. Ekki er leyft að veiða í ánum og lækjunum. Annars hefur veiðin verið...
Opnunar tími á Hraunfossum
Við viljum biðja menn á að ath. það að opnunartíminn á Hraunfossum er ekki sá sami og verið hefur síðustu 2 ár. Þar er opið frá 11-15 mánu-fimmtudaga og 11-17 föstu-sunnudaga. Þetta gæti breyst viku frá viku. Viljum benda mönnuma að ath opnunartíman á facebook síðu Hraunfossa. En ef menn eru að hugsa um að skella sér upp á heiði þá er líka alltaf hægt að óska eftir veiðileyfum í...