Það verðu opnað þann 15 en með sérstökum tilmælum til veiðimanna Snorri Jóhannesson veiðivörður ásamt öðrum úr stjórn veiðifélagsins fóru um svæðið í dag og hérna eru nokkur orð sem allir ættu að lesa. Við fórum á heiðina í dag til að kanna aðstæður, þetta hefur þornað það mikið að við getum leyft mönnum að aka ofaníborna vegi. Það eru eindregin tilmæli að menn aki aðeins á fyrirhugaðan...
Opnað fyrir veiði 15 júní Búið er að fara upp á heiði og athuga færð og annað. Svæðið er í ágætu ástandi eftir veturinn og flestir slóðar og vegir færir. Óvíst er um slóðann upp í Hlíðarvatn og vegurinn fyrir austan Álftarkrók er lokaður þannig það er ekki en fært norður yfir heiðina. Við viljum benda mönnum á að skoða heimasíðu vegagerðarinnar til að sjá hvenær sá vegur verður opnaður...