Opnað þann 15 en vinsamlega lesið fréttina

Eiríksjökull

Það verðu opnað þann 15 en með sérstökum tilmælum til veiðimanna Snorri Jóhannesson veiðivörður ásamt öðrum úr stjórn veiðifélagsins fóru um svæðið í dag og hérna eru nokkur orð sem allir ættu að lesa.     Við fórum á heiðina í dag til að kanna aðstæður, þetta hefur þornað það mikið að við getum leyft mönnum að aka ofaníborna vegi. Það eru eindregin tilmæli að menn aki aðeins á fyrirhugaðan...

Mikill aur og ill farinn vegur

Illa farinn vegurinn norðan við úlfsvatnsvaðið

Mikill aur og illa farinn vegur   Farið var upp á heiði í dag til að athuga með færð. Ástandið er þannig að eins og er, þá er mikill aur og stutt niður á klaka. Það eru allar líkur á því að fresta þurfi opnun á svæðinu þetta árið. Það verður farið aftur uppeftir að kanna aðstæður næstkomandi þriðjudag og endanleg ákvörðun um áframhladið og hvort hægt verði að opna...

frábært að koma með krakka á Arnarvatnsheiðina

Opnað fyrir veiði 15 júní Búið er að fara upp á heiði og athuga færð og annað. Svæðið er í ágætu ástandi eftir veturinn og flestir slóðar og vegir færir. Óvíst er um slóðann upp í Hlíðarvatn og  vegurinn fyrir austan Álftarkrók er lokaður þannig það er ekki en fært norður yfir heiðina. Við viljum benda mönnum á að skoða heimasíðu vegagerðarinnar til að sjá hvenær sá vegur verður opnaður...

Laus hús í júlí og ágúst   Nokkrar breytingar hafa orðið á bókunum í húsin á Arnarvatnsheiði síðustu daga. Því viljum við hvetja þá sem ekki gátu bókað hús sína óska daga að skoða aftur dagatölin á heimasíðunni. Aldrei að vita nema dagar hafi losnað í draumahúsinu. Fólk er hvatt til að hafa samband með smá fyrirvara svo við getum svarað í tíma. Veiðin hefur oft verið betri í júní en núna...

Heiðin opnar þann 15 júní

Veiðisvæðið opnar þann 15. júní. Slóðar er ágætlega þurrir og vatnsstaða ágæt miðað við snjóléttan vetur og þurrkatíð í vor.Það er rétt að benda veiðimönnum á að opnunartími á Hraunfossum er ekki eins og áður og hægt er að sjá opnunartímann inn á facebook síðu Hraunfossa. Vonast er til að með hækkandi sól og fleira fólki á ferðinni verði hægt að hafa opið fram á kvöld. Eins og er þá...

Nú er hægt að kaupa leyfi til dorgveiða í Úlfsvatni

Nú er hægt að kaupa leyfi til dorgveiða í Úlfsvatni. Á fundi stjórnar veiðifélagsins núna í vikunni var tekin sú ákvörðun að bjóða upp á leyfir til dorgveiða í Úlfsvatni. Stöngin kostar 5000 kr og menn eru beðnir um að setja sig í samband við Snorra veiðivörð til að fá upplýsingar um færð og annað sem gott er að vita ef menn ætla í vetrar ferð inn á heiði. Síminn...

Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir haustsinn

Mynd frá Páli Þór Leifssyni af dóttur hans með fallegan fisk sem Haukur Snorrason.. já myndin talar sínu máli.

Núna er farið að halla á annars gott veiðitímabil. Fyrirkomulag veiða það sem eftir lifir tímabilinu er þannig að til og með 15 ágúst er hægt að fá veiðileyfi í vötnin en bannað að veiða í ám og lækjum á svæðinu. Eftir 19 ágúst er bara hægt að fá veiðileyfi í Úlfsvatn og þá bara vatnið sjálft. Ekki er leyft að veiða í ánum og lækjunum. Annars hefur veiðin verið...

Opnunar tími á Hraunfossum

Við viljum biðja menn á að ath. það að opnunartíminn á Hraunfossum er ekki sá sami og verið hefur síðustu 2 ár. Þar er opið frá 11-15 mánu-fimmtudaga og 11-17 föstu-sunnudaga. Þetta gæti breyst viku frá viku. Viljum benda mönnuma að ath opnunartíman á facebook síðu Hraunfossa. En ef menn eru að hugsa um að skella sér upp á heiði þá er líka alltaf hægt að óska eftir veiðileyfum í...

Veiðin gengur vel

Núna hafa margir hópar og einstaklingar lagt leið sína á heiðna og er það sem við höfum frétt bara jákvætt. Menn eru að veiða vel og marigir mhög vel. Þessar myndir eru frá manni í hóp sem keyptu 3 stangir í 2 daga og voru við Úlfsvatn. Þeir veiddu meira en nóg og slepptu megninu af fiskunum, enda hver getur torgað 200+ silungum. Sá sem var í forsvari fyrir hópnum sagði að þeir hefðu farið í fyrsta sinn upp á heiði í fyrra og það gekk vel því höfðu þeir miklar væntingar fyrir þessa veiðiferð. En upplifunin og aflinn var langt um betri en þeir höfuð getað ýmu

Okkur þykjir mjög vænt um ef menn geta gefði sér tíma til að senda okkur myndir og smá texta um þeirra upplífun á heiðinni. Þannig getum við haldið netsíðunum lifandi og miðlað reynslu manna af svæðinu til þeirra sem eru „alltaf á leiðinni“.
Annars hafa menn almennt verið að veiða vel allir farið ánægðir.
Við viljum benda mönnum á að skoða dagatölin við húsin á heimasíðunni og senda inn fyrirspurnir varðandi leigu á húsum en núna eru meiri möguleikar á að fá hús en í byrjun veiðitímabilsins.
Rétt að benda á að þetta svæði er frábært til að fara með börn og þá sérstakalega Úlfsvatn og Arnarvatn litla. Þar er stutt ganga á góða veiðistaði og mikil von á því að fá fiska.
Við viljum benda á að opnunatíminn á Hraunfossum er breyttur miðað við síðustu ár og geta menn séð hann á síðu Hraunfossa á facebook.
Þeir sem eru á ferðinni utan opnunartíma til að ná í lykkla eru vinsamlega beðnir um að hafa samband í síma 4351155 eða 8627957 til að fá upplýsingar um það hvernig best er að nálgast lykklana og annað sem þeir þurfa.

Mjög sennilega opnað 15 júní þrátt fyrir óvenju snjóþungan vetur

Það lýtur út fyrir að svæðið opni á hefðbundnum tíma þrátt fyrir að snjór hafi verið óvenju mikill miðað við síðustu ár. Bókanir á húsunum er að taka mikklum breytingum þessa dagana þannig við viljum minna fólk á að fylgjast með dagtölunum við húsin og kannski hafa ósaka dagarnir losnað. Hérna er smá pistill sem Snorri veiðivörður setti á facebook eftir að hann og Guðmundur formaður fóru í eftirlitsferð um...