Í dag er síðasti dagur sem þeir sem gegnu fyrst frá sínum pöntunum hafa til að ganga frá sínum staðfestingar greiðslu.

Á morgun gætu því orðið breytingar á dagatölunm við húsin þar sem einhverjir hafa ekki gengið frá greiðslu og þá fellur bókunin út.

Dagatölin verða uppfærð miðað við upplýsingar um greiðslur á laugardaginn. Þannig ef þið hafið fengið höfnun um drauma daga og hús endilega kíkið á dagtölin á laugardaginn og sendið inn fyrirspurn ef ykkar drauma dagar hafa losnað.

Annars eiga dagatölin að vera uppfærð reglulega og endilega kíkið á þau þegar þið hafið samband varðandi óskir um hús  veiðitímabilið 2020.